Distribution sérhæfir sig í innflutningi og dreifingu á hágæðavörumerkjum sem flest tengjast heilsu.  Distribution flytur meðal annars inn breiða vítamín- og bætiefnalínu, svalandi heilsudrykki, matvörur, ketó- og lágkolvetnavörur og fæðubótaefni. Distribution leggur metnað sinn í það að velja aðeins vandaðar gæðavörur sem geta bætt heilsu og vellíðan fólks.

Öll þau vörumerki sem þú sérð á distribution.is eru  vörumerki sem Distribution hefur tryggt sér einka- og dreifingarrétt á Íslandi.

Gríðarlega vinsæll drykkur sem er á mikilli uppleið og kominn inn í allar helstu stórmarkaði og bensínstöðvar í Svíþjóð. Frábær kostur fyrir þá sem velja heilsusamlegri lífstíl en vilja samt geta notið þess að fá sér svalandi og frískan drykk án koffíns og sykurs. Hér fer upplifun og heilsa hönd í hönd. GoWell leggur sig fram að gera bragðgóða og frískandi vítamíndrykki sem gera vel við líkama þinn. Gowell mætir allri daglegri vítamín- og steinefnaþörf líkamans.

Elexir Pharma er virkilega vönduð vítamín- og bætiefnalína sem hægt er að bjóða upp á mjög samkeppnishæfu verði. Elexir Pharma er sænskt fyrirtæki sem hefur verið í eigin framleiðslu á vítamínum og bætiefnum í um 20 ár.

Viltu selja vörunnar okkar ?

Keto Wise & Chocorite eru vinsælustu (og gómsætustu) vörunnar hjá Lowcarb.is enda bragðast þær einstalega vel, innihalda aðeins um 1-2gr net carbs og eru þær sykurlausar.
Better Than Pasta er ótrúlega vinsæl vörulína sem á erindi til allra sem vilja minnka kolvetnisinntöku eða lifa hollari lífstíl. Pastað er unnið úr Konjac rótinni og er organic, plant based, sykurlaus og án allra kolvetna.
Allur réttur áskilin 2023 Distribution.is
Scroll to Top